Hafa samband


Hjá GO-ON er mikil reynsla og persónulega þjónusta.

Eftir áralangt starf og rekstur m.a. hjá Magnúsi Ó. Ólafssyni, Vélorku hf, Vélasölunni ehf og R. Sigmundssyni höfum við feðgar starfrækt GO-ON ehf frá 2009 við góðar undirtektir þar sem við nýtum okkar sérþekkingu og víðtæka reynslu til að útvega búnað fyrir sjávarútveg, landbúnað og iðnað s.s.:
 

dælur – loftpressur – rækjubúnað – fiskvinnslubúnað  – aðalvélar – rafstöðvar – gíra – skrúfubúnað - varahlutaþjónustu ásamt ýmsum sérlausnum og sérpöntunum sem við höfum áralanga reynslu í.
 

Það er okkur mikil ánægja að skipta áfram við góða viðskiptamenn og viljum því halda góðu sambandi við þig og þitt fyrirtæki. Rekstaröryggi framleiðslufyrirtækja hefur aldrei verið mikilvægara en nú og eru rekstrartafir og stopp of dýr valkostur. Við erum ávallt tilbúnir til aðstoðar við að útvega hvers kyns varahluti, búnaði og tæki. Látið okkur vita ef við getum aðstoðað þig.
 

Við munum leggja áherslu á persónulega og skjóta þjónustu á sanngjörnu verði, til hagsbóta fyrir þig.

 

   

 

 

 

 Úlfar Ármannsson     Sigurbjörn Rafn Úlfarsson    Ármann Rafn Úlfarsson  
 e-mail: ulfar@go-on.is   e-mail: sigurbjorn@go-on.is

 

e-mail: armann@go-on.is